Vefverslunin er alltaf opin

Í vefverslun félagsins sem finna má inn á mínum síðum geta félagsmenn verslað gistiávísun á þrjú hótel eða hótelkeðjur, Berjaya Iceland Hotel, Hótel Edda (einungis á sumrin) og Konvin hótel í Keflavík. Í vefverslunni er einnig hægt að kaupa útilegukortið og veiðikortið.

Kortin og gistiávísanir eru EKKI til sölu á skrifstofum félagsins, eru eingöngu til sölu í vefversluninni 

Frístundakortin eru niðurgreidd af félaginu og kostar Útilegu kortið kr. 18.900 og Veiðikortið kr. 6.900. Hver félagsmaður getur einungis keypt eitt Veiðikort og/eða eitt Útilegukort.

ATH! Það getur verið að tölvupóstur sem kemur frá félaginu (no-reply@ein.is) fari í ruslpóst, þannig að ef ekki kemur póstur frá félaginu eftir kaupin þá þurfið þið að skoða ruslpósthólfið ykkar.

Kaupa kort og hótelmiða

Nánari upplýsingar