Veiðikortið og útilegukortið komin í sölu

Í morgun var vefverslun félagsins tekin í notkun. Þar er nú hægt að versla Útilegukortið og Veiðikortið. Fljótlega verður hægt að versla gistimiða á hótel. Samningaviðræður við ýmsa aðila eru í gangi þessa dagana.

Kortin eru EKKI til sölu á skrifstofum félagsins. Þau verða eingöngu til sölu í vefversluninni sem er á Mínum síðum félagsins! 

Kortin eru niðurgreidd af félaginu og kostar Útilegu kortið kr. 18.900 og Veiðikortið kr. 6.900.

Hver félagsmaður getur einungis keypt eitt Veiðikort og/eða eitt Útilegukort.

Kaupa kort

Nánari upplýsingar um kortin