Opnað á Orlofsvef félagsins fyrir laus orlofshús og íbúðir næsta sumar

Kl. 10:00 þann 20. maí verður opnað á netinu fyrir það sem enn verður laust í sumar hvað varðar orlofshús og íbúðir. Einnig verður hægt að hafa samband við skrifstofur félagsins til að fá upplýsingar um lausar vikur. 

Sjá nánar á Orlofsvef félagsins