Opnað fyrir vetrarleiguna í dag

Auðveldast er að panta á félagavefnum, en auðvitað er hægt að hringja í skrifstofur félagsins og pan…
Auðveldast er að panta á félagavefnum, en auðvitað er hægt að hringja í skrifstofur félagsins og panta hús eða bústað.

Um hádegi í dag, fimmtudaginn 1. ágúst, verður opnað fyrir bókanir á orlofshúsum og íbúðum næsta vetur. Vetrarleigutímabilið hefst 1. september og stendur til 1. júní, en þá eru boði orlofshús á Illugastöðum, Tjarnargerði, Svignaskarði og Einarsstöðum og orlofsíbúðir félagsins á Höfuðborgarsvæðinu.

Athugið að í vetur ætlum við að leigja jólavikur, áramótavikur og páskavikur heilar í húsunum okkar, ekki staka daga.  

Auðveldast er að panta á félagavefnum, en auðvitað er hægt að hringja í skrifstofur félagsins og panta hús eða bústað.
 

Nánar má lesa um vetrarleiguna hér.